
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2011 | 22:00
GA: Tumi Hrafn Kúld holukeppnismeistari Akureyrar
Holukeppni GA hefur staðið yfir í allt sumar og er þetta mjög skemmtileg keppni.
Tumi Hrafn Kúld spilaði til úrslita við Kristján Benedikt Sveinsson og hafði betur vann úrslitaleikinn 5/4
Í 3. sæti varð Anton Ingi Þorsteinsson, en hann átti að leika um það sæti við Þórhall Pálsson, en hann gaf leikinn. Þess má geta að Anton spilaði úrslitaleikinn í fyrra sumar við bróðir sinn og hafnaði þar í 2. sæti. Spurning hvort hann reynir ekki við 1. sætið að ári.
Á næsta ári munu reglur verða strangari hvað varðar tímasetningar á leikjum en það dróst ansi lengi að klára keppnina í ár.
Þess mætti geta að holukeppnismeistari Akureyrar er farinn af landi brott þar sem hann mun spila golf á Spáni næstu vikur.
Heimild: gagolf.is
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?