GA: Snorri og Kristján Benedikt sigruðu á Verslunarmannahelgarbombunni
Á laugardaginn 2. ágúst fór fram VerslunarmannahelgarBOMBAN í boði Samsung, Greifans, Vídalín veitinga og Vodafone á Jaðrinum á Akureyri.
Þátttakendur voru 188.
Um var að ræða Texas scramble með fjölda glæsilegra vinninga.
Lokaúrslit voru eftirfarandi:
1. sæti – Alka Seltzer, (Kristján Benedikt Sveinsson og Snorri Bergþórsson) GA, 61 högg, með 31 á seinni. Sigurvegararnir hlutu Samsung Galaxy tab2 spjaldtölvu + 10 þúsund króna gjafabréf frá Greifanum, hvor fyrir 6 fugla og 12 pör!
2. sæti –ATS (Fylkir Þór Guðmundsson og Matthea Sigurðardóttir) GÓ, 61 högg, með 32 á seinni. Sigurvegararnir hlutu snjallsíma frá Vodafone + 10 þúsund króna gjafabréf frá Greifanum, hvort.
3. sæti – Þrír, (Eiður Stefánsson og Sigurður Samúelsson) GA, 63 högg. Sigurvegararnir hlutuVokey Wedge + 10 þúsund króna gjafabréf frá Greifanum, hvor.
4. sæti – Team amino, (Jóna Sigríður Halldórsdóttir GR og Magnús Magnússon GKG), 64 högg, betri á seinni eða 30 högg. Sigurvegararnir hlutu Cleveland pútter + 10 þúsund króna gjafabréf frá Greifanum, hvort.
5. sæti – Bimmarnir, (Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og Aðalsteinn Þorláksson) GA, 64 högg, 31 á seinni. Sigurvegararnir hlutu Footjoy polo bol + 10 þúsund króna gjafabréf frá Greifanum, hvort.
NÁNDARVERÐLAUN
Fyrir það afrek að vera næstur holu voru veitt 7500 króna úttekt á Bautanum. Eftirfarandi hlutu nándarverðlaun:
Næstur holu á 4. braut
– Reimar Helgason GA – 1,02 m
Næstur holu á 6. Braut
–Eiður Stefánsson GA- 2,13 m
Næstur holu á 11. Braut
–Hákon Harðarsson GR – 1,13 m
Næstur holu á 14. Braut
–Eyþór Hrafnar Ketilsson GA- 2,04 m
Næstur holu á 18. Braut
–Steinmar H. Rögnvaldsson GA – 1,50 m
Lengsta teighögg á 15. braut
– Fylkir Þór Guðmundsson GÓ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
