Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2012 | 11:00

GÁ: Sigrún og Victor Rafn klúbbmeistarar Golfklúbbs Álftaness 2012

Um 37 manns voru skráðir í Meistaramót Golfklúbbs Álftaness, sem fram fór dagana 19.-21. júlí s.l. Það voru 33 sem luku keppni.

Victor Rafn Viktorsson varð klúbbmeistari GÁ 2012 í karlaflokki. Hann spilaði hringina 3 á samtals 204 höggum (69 66 69) og átti þó nokkur högg á Árna Knút Þórólfsson, sem varð í 2. sæti.

Í kvennaflokki varð klúbbmeistari GÁ 2012: Sigrún Sigurðardóttir, en hún spilaði á samtals 261 höggum (93 76 92). Hún átti 12 högg á Lindu Einarsdóttur, sem varð í 2. sæti.

Úrslit í Meistarmóti GÁ 2012:

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Victor Rafn Viktorsson GR 5 F 35 34 69 7 69 66 69 204 18
2 Árni Knútur Þórólfsson 11 F 42 37 79 17 73 77 79 229 43
3 Guðmundur Hilberg Jónsson 10 F 40 41 81 19 74 76 81 231 45
4 Sveinbjörn Hrafn Sveinbjörnsson GK 9 F 35 40 75 13 83 82 75 240 54
5 Jóhann Gíslason GR 10 F 50 45 95 33 77 76 95 248 62
6 Gunnar Valur Gíslason 14 F 39 42 81 19 87 83 81 251 65
7 Sigurður Marvin Guðmundsson 14 F 47 43 90 28 81 86 90 257 71
8 Steindór Grétarsson 15 F 42 45 87 25 90 87 87 264 78
9 Ingólfur Theodór Bachmann 15 F 45 44 89 27 91 102 89 282 96

Kvennaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Sigrún Sigurðardóttir 19 F 48 44 92 30 93 76 92 261 75
2 Linda Einarsdóttir 18 F 45 48 93 31 83 97 93 273 87
3 Bryndís Hilmarsdóttir 17 F 44 50 94 32 94 86 94 274 88
4 Vigdís Ólafsdóttir 22 F 49 42 91 29 87 97 91 275 89
5 Sigríður Lovísa Gestsdóttir GSE 23 F 46 51 97 35 95 105 97 297 111
6 Guðný Þorbjörg Klemensdóttir 19 F 39 43 82 20 120 100 82 302 116
7 Ásbjörg Poulsen 29 F 55 59 114 52 105 117 114 336 150
8 Hildur Garðarsdóttir 30 F 63 58 121 59 111 118 121 350 164
9 Hervör Poulsen 30 F 57 61 118 56 112 123 118 353 167
10 Helga Björg SigurðardóttirForföll 27 F 51 49 100 38 92 100 192 68
11 Björg Jónína RúnarsdóttirForföll 30 F 57 69 126 64 100 126 226 102

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Björn Sveinbjörnsson 19 F 42 39 81 19 74 83 81 238 52
2 Sigurður Eggertsson 16 F 43 49 92 30 88 73 92 253 67
3 Grétar Ingi Steindórsson 23 F 42 40 82 20 88 87 82 257 71
4 Snæþór Unnar Bergsson 17 F 41 52 93 31 81 83 93 257 71
5 Viðar Ernir Axelsson GSE 21 F 47 45 92 30 89 82 92 263 77
6 Gunnlaugur Ólafsson 17 F 46 38 84 22 92 88 84 264 78
7 Jörundur Jökulsson 28 F 49 47 96 34 87 90 96 273 87
8 Doron Fritz Eliasen GK 17 F 47 47 94 32 92 89 94 275 89
9 Gísli I Þorsteinsson 17 F 44 39 83 21 93 102 83 278 92
10 Helgi Máni Sigurðsson 16 F 48 51 99 37 97 89 99 285 99
11 Jón Gunnar Valgarðsson 21 F 48 49 97 35 96 93 97 286 100
12 Magnús Árni Sigfússon 25 F 46 39 85 23 104 100 85 289 103
13 Halldór Klemensson 30 F 59 47 106 44 124 106 106 336 150
14 Guðmundur SveinssonForföll GVS 0
15 Jakob Þór HaraldssonForföll GR

Unglingaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Eggert Unnar Snæþórsson 30 F 49 46 95 33 93 102 95 290 104
2 Kjartan Antonsson 27 F 47 64 111 49 106 111 111 328 142