Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2015 | 11:00

GA: Púttmótaröð 20 ára og yngri – Úrslitadagur er föstudagurinn 30. jan n.k.

Nú liggur fyrir hverjir mætast í 8 manna úrslitum púttmótakeppninnar í púttmótaröð 20 ára og yngri hjá Golfklúbbi Akureyrar

Úrslitin fara fram á föstudaginn næstkomandi, 30 janúar og hefjast þau kl. 17:00

Þau sem mætast eru eftirfarandi:

Stefán EinarKjartan Ísleifs

Lárus IngiEyþór Hrafnar

Aðalsteinn LeifssonAuður Bergrún

Andrea Ýr Birna Rut.

Mótið klárast á föstudaginn og því fara undirúrslitaleikirnir og úrslitaleikurinn fram líka.