
GA: Opnun Jaðars á sunnudag
Næstkomandi laugardag, 23, maí verður vinnudagur á Jaðri.
Hefst vinnudagurinn kl. 10:00 og vonast þeir hjá GA að sjálfsögðu til þess að sjá sem flesta GA félaga 🙂
Að vinnudegi loknum verður boðið upp á léttar veitingar og svo munu þeir sem tóku til hendinni skella sér í golf.
Jaðar opnar svo formlega sunnudaginn 24. maí. Við munum því miður ekki geta opnað meira en holur 1 – 9 þar sem enn er nokkur bleyta í suður vellinum. Hann verður opnaður um leið og tækifæri gefst til í næstu viku.
Einnig hefur verið tekið ákvörðun um það að bíða aðeins með að opna nýju brautirnar. Vorið hefur verið kalt og því skynsamlegra að gefa þeim ca. 2 vikur í viðbót og hleypa þeim betur af stað.
Formlegt opnunarmót Jaðars verður svo haldið laugardaginn 30 maí.
Gleðilegt golfsumar 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024