Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 11. 2014 | 11:14

GA: Lokahóf unglingaráðs í höllinni 14. nóvember n.k.

Á vefsíðu GA er að finna auglýsingu fyrir lokahóf unglingaráðs sem fram fer 14. nóvember n.k.  en þar segir:

Vetrarstarfið er hafið fyrir norðan hjá GA og tími til að líta til baka og skoða árangur sumarsins.

Margt gott hefur gerst hjá öllum og í heildina litið getið þið og Golfklúbbur Akureyrar verið stolt af ykkur.

Við hittumst í höllinni kl. 18 föstudaginn 14. nóvember – reiknum með ca. 2 klst.

Verðlaunaafhendingar, pizza og þrautir.

Brian og unglingaráð.