
GA: Linda Hrönn og Valdimar Bautameistarar
Sunnudaginn 11. ágúst fór fram hið árlega Bautamót á Akureyri.
Ræst var út af 1. og 10. teig frá 8:00 til 10:20, en alls voru 56 kylfingar skráðir til leiks.
Mótið gekk hratt og vel fyrir sig, en frekar napurt var í morgun en það hlýnaði með deginum.
Að móti loknu bauð Bautinn svo þátttakendum upp á flott hlaðborð með allskonar tertum og réttum.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
1. sæti með forgjöf – Valdimar Freysson – 39 punktar – Bautameistari 2013
2. sæti með forgjöf – Auðunn Aðalsteinn – 37 punktar
3. sæti með forgjöf – Allan Hwee Peng – 36 punktar
1. sæti án forgjafar – Fylkir Þór Guðmundsson – 33 punktar
2. sæti án forgjafar – Björn Auðunn Ólafsson – 28 punktar
3. sæti án forgjafar – Allan Hwee Peng – 27 punktar
Kvennameistari Bautans 2013:
Linda Hrönn Benediktsdóttir með 34 punkta
Nándarverðlaun:
Næst holu á 4. braut – Ólafur Gylfason – 3.15 m
Næst holu á 6. braut – Fylkir Þór Guðmundsson – 4.88 m
Næst holu á 11. braut – Björn Auðunn Ólafsson – 2.70 m
Næst holu á 14. braut – Allan Hwee Peng – 2.45 m
Næst holu á 18. braut – Björn Auðunn Ólafsson -1.72 m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024