Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA. Mynd: Golf 1 GA: Lárus Ingi og Andrea Ýr hlutu afreksstyrk frá afrekssjóði Akureyrarbæjar
Þann 20. janúar sl. fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri athöfn, þar sem íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar voru verðlaunuð. Það voru þau Viktor Samúelsson kraftlyftingarmaður og Aldís Kara Bergsdóttir skautakona sem hlutu nafnbótina að þessu sinni.
Alls tilnefndu 14 aðildarfélög ÍBA 38 íþróttamenn úr sínum röðum og var síðan kosið á milli 10 karla og 10 kvenna sem stjórn Afrekssjóðs hafði stillt upp. Bæði Andrea Ýr og Lárus Ingi voru á meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns Akureyrar. Andrea Ýr hafnaði í 6. sæti og Lárus Ingi í 10. sæti.
Tveir golfarar hafa orðið íþróttamaður Akureyrar síðan 1979 þegar verðlaunin voru fyrst veitt en það eru þeir Ómar Halldórsson (1997) og Ingvar Karl Hermannsson (2000).
Þá veitti afrekssjóður 10 afreksefnum styrki en alls hluti 20 einstaklingar afreksstyrki fyrir samtals rúmlega 5 milljónir á athöfninni í gær.
Lárus Ingi og Andrea Ýr hlutu bæði styrki sem mun nýtast þeim vel í golfinu en þau hafa bæði verið í landsliðshópum GSÍ og eru vel að þessu komin.
Heimild: gagolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
