Aðalfundur GA haldinn 24. nóvember n.k. – Kosið um nýjan formann
Á heimasíðu Golfklúbbs Akureyrar er eftirfarandi fréttatilkynning:
„Ágætu félagar
Nú liggur það fyrir að formaður og 2 stjórnarmenn munu hætta í stjórn.Halldór hefur verið formaður klúbbsins í um átta ár og telur nú nóg komið. Uppstillingarnefnd hefur hafið störf og er búin að vera að leyta fyrir sér um menn/konur í þessi embætti og í aðrar nefndir innan klúbbsins. Ef það er einhver sem hefur áhuga á að starfa fyrir klúbbinn sinn og taka virkan þátt í rekstri hans þá vinsamlegast setjið ykkur í samband við nefndarmenn
Jón Birgir Guðmundsson netfang jon.gudmundsson@sjova.is
Halla Sif Svavarsdóttir halla@gagolf.is
Halla Berglind Arnarsdóttir hallabegga@gmail.com
Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn golfskálanum að Jaðri fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:00.“
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)