Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2013 | 13:00

GA: Jónasína Arnbjörnsdóttir og Sigurður Samúelsson leiða eftir 7 mót í Rydernum

Staðan í undankeppninni fyrir Ryderkeppnina í vor að loknum 7 mótum:

Í karlaflokki leiðir Sigurður Samúelsson með 226 pútt og í kvennaflokki Jónasína Arnbjörnsdóttir með 233 pútt.

Það er ekki of seint að byrja að taka þátt þar sem mótin eru 16 talsins og einungis 8 sem telja. Karlar keppa á þriðjudagskvöldum frá kl 18.30 – 20.30 og konurnar á miðvikudögum á sama tíma.

Hér fylgir tafla þar sem skor allra keppenda kemur fram:

Konur

Púttmótaröð GA   Konur 1 2 3 4 5 6 7 8 16 Högg
1 Jónasína Arnbjörnsdóttir 33 36 34 31 33 32 34 233 7 mót
2 Þórunn Anna   Haraldsdóttir 34 34 35 34 34 32 32 235 7 mót
3 Halla Sif Svavarsdóttir 34 35 35 36 35 33 32 240 7 mót
4 Aðalheiður   Guðmundsdóttir 35 38 31 35 33 33 36 241 7 mót
5 Unnur Hallsdóttir 36 36 35 35 34 35 34 245 7 mót
6 María Pétursdóttir 34 36 33 36 39 37 34 249 7 mót
7 Jónína Ketilsdóttir 35 33 35 32 32 36 203 6 mót
8 Sólveig Erlendsdóttir 38 34 33 36 32 35 208 6 mót
9 Auður Dúadóttir 36 36 31 34 32 169 5 mót
10 Brynja Herborg 33 37 35 35 33 173 5 mót
11 Lovísa Erlendsdóttir 35 34 34 35 38 176 5 mót
12 Svandís Gunnarsdóttir 37 33 36 35 35 176 5 mót
13 Edda Aspar 36 34 37 36 37 180 5 mót
14 Anna Einarsdóttir 31 33 34 33 131 4 mót
15 Guðrún Ófeigsdóttir 35 35 34 34 138 4 mót
16 Hanney Árnadóttir 30 40 38 34 142 4 mót
17 Guðný Óskarsdóttir 37 35 35 36 143 4 mót
18 Ólína Sigurjónsdóttir 43 35 37 115 3 mót
19 Anna Freyja   Eðvarðsdóttir 36 34 70 2 mót
20 Guðlaug María Óskarsdóttir 36 38 74 2 mót
21 Marta Óskarsdóttir 38 38 76 2 mót
22 Helena Karlsdóttir 38 38 76 2 mót
23 Guðrún Steinsdóttir 39 37 76 2 mót
24 Lilja Sigurðardóttir 41 38 79 2 mót
25 Halldóra Kolbrún Ólafsdóttir 36 36 1 mót
26 Alma Möller 37 37 1 mót
27 Kristín Sigurðardóttir 47 47 1 mót

 

Karlar

Púttmótaröð GA   Karlar 1 2 3 4 5 6 7 8 16 Högg
1 Sigurður Samúelsson 32 33 33 31 33 32 32 226 7 mót
2 Sigþór Haraldsson 36 35 34 28 32 32 34 231 7 mót
3 Haraldur Júlíusson 32 36 35 31 33 35 31 233 7 mót
4 Hjörtur Sigurðsson 34 36 33 32 37 32 33 237 7 mót
5 Rúnar Pétursson 36 35 36 33 35 32 31 238 7 mót
6 Eiður Stefánsson 33 33 31 32 29 31 189 6 mót
7 Sigmundur Ófeigsson 35 33 35 33 33 31 200 6 mót
8 Stefán M. Jónsson 38 35 35 36 36 32 212 6 mót
9 Jason Wright 31 31 32 32 32 158 5 mót
10 Þórir V. Þórisson 32 30 35 33 32 162 5 mót
11 Jón Vídalín 35 33 35 31 34 168 5 mót
12 Hallur Guðmundsson 34 32 33 37 34 170 5 mót
13 Haraldur Bjarnason 34 37 34 33 32 170 5 mót
14 Helgi Gunnlaugsson 34 32 34 37 34 171 5 mót
15 Árni Ingólfsson 36 36 36 34 35 177 5 mót
16 Heimir Jóhannsson 35 33 32 35 135 4 mót
17 Anton Þorsteinsson 35 36 30 33 134 4 mót
18 Vigfús Ingi Hauksson 32 31 31 94 3 mót
19 Auðunn Víglunds 35 35 35 105 3 mót
20 Benedikt Guðmundsson 37 35 35 107 3 mót
21 Birgir B. Svavarsson 39 34 37 110 3 mót
22 Benedikt Guðni Gunnarsson 35 34 69 2 mót
23 Valdimar Freysson 33 34 67 2 mót
24 Hermann Haraldsson 34 37 71 2 mót
25 Teitur Birgisson 35 37 72 2 mót
26 Konráð Þorsteinsson 32 32 1 mót
27 Ólafur Gylfason 27 27 1 mót
28 Samúel Gunnarsson 29 29 1 mót
29 Þorsteinn Konráðsson 33 33 1 mót
30 Jón Steindór Árnason 33 33 1 mót
31 Jóhann R Sigurðsson 33 33 1 mót
32 Jónas Jose Mellado 34 34 1 mót
33 Valur Sæmundsson 35 35 1 mót
34 Bjarni Þórhallsson 35 35 1 mót
35 Einar Hannesson 35 35 1 mót
36 Sigurður Magnússon 36 36 1 mót
37 Eymundur Lúthersson 38 38 1 mót
38 Ingvar Karl Hermannsson 38 38 1 mót