GA: Jón Gunnar og Sigurjón sigruðu á 1. haustmótinu
Laugardaginn s.l. fór fram fyrsta haustmót GA. Aðstæður voru fínar, 12 stiga hiti, sól en nokkur vindur sem gerði kylfingum erfitt fyrir.
Úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:
1. sæti í höggleik. Jón Gunnar Traustason. 79 högg.
1. sæti í punktakeppni. Sigurjón Sigurðsson. 36 punktar
2. sæti í punktakeppni. Eiríkur Páll Aðalsteinsson. 35 punktar
3. sæti í punktakeppni. Anton Ingi Þorsteinsson. 34 punktar.
Næstu holu á 18 braut. Skúli Ágústsson. 4,09 metrar.
Einnig var keppt í því hver lagar flest boltaför á flötum á meðan að hring stendur. Tóku kylfingur vel til hendinni þar og löguðu fjölmörg boltaför. Það var Rúnar Tavsen sem lagaði flest eða rétt um 60 stykki.
Áætla má að löguð hafi verið nokkur hundruð boltaför á hringnum í dag, sennilega einhvers staðar í kringum 500 talsin.
Svo er stóra spurningin hvort GA-ingar eigi að gleðjast yfir öllum þessu boltaförum sem löguð voru eða gráta yfir öllum þessu boltaförum sem þurfti að laga 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
