Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2012 | 12:00

GA: Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir og Magnús Andrésson sigruðu í hjóna- og parakeppni GA, Lostætis og Hótel Akureyrar

Hjóna- og parakeppni GA, Lostætis og Hótel Akureyrar, það vinsæla mót fór fram föstudaginn fyrir viku 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst á Jaðrinum á Akureyri.  Spilaður var betri bolti fyrri daginn og eftir Greensome fyrirkomulagi seinni daginn. Spilaður var höggleikur báða dagana. Þátttakendur í ár voru 86 pör en eitt dró sig úr keppni þannig að það voru 170 keppendur fyrir norðan í hjóna-og paramótinu 2012. Verðlaun voru sem fyrr stórglæsileg en á laugardagskvöldinu voru þau afhent í fínni lokaveislu.  Úrslit voru eftirfarandi:

1. sæti Verðlaun – Flug til Orlandó, Flórída hlutu

Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir og Magnús Andrésson GR 135 högg

Þau voru jöfn parinu í 2. sæti en með betra skor á seinni hring.

2. sæti Verðlaun – Gisting á Hótel Stykkishólmi ásamt kvöldverði  f. 2

Jakobína Reynisdóttir og Kristinn Jónsson GA 135 högg

3. sæti  Verðlaun – Gisting á Íslandía Hótel Núpar ásamt kvöldverði f. 2

Guðrún R. Kristjánsdóttir og Ómar Örn Ragnarsson GB 136 högg

Betri seinni hringur.

Hjónin Anna og Arinbjörn, GA urðu í 4. sæti!!! Mynd: Í einkaeigu.

4. sæti  Verðlaun – Gisting á Íslandía Hótel Núpar ásamt kvöldverði f. 2

Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld GA 136 högg

  1. 5. sæti Verðlaun – Gisting og golf fyrir 2 á Geysi

Jóhanna Hallgrímsdóttir og Halldór Jónasson 137 högg

Betri síðustu 6 seinni daginn.

 

Föstudagur 10. ágúst

Næst holu á 4.braut,         Aldís Arnardóttir GO                     2.32 m

Næst holu á 6. braut,        Helga Ragnarsdóttir GR              4.36 m

Næstur holu á 11. braut,      Friðgeir Guðnason GR                3.62 m

Næst holu á 18. braut,      Þuríður Sölvadóttir GR                2.72 m

Laugardagur 11. ágúst

Næstur holu á 4.braut,         Arinbjörn Kúld GA                        26 cm

Næstur holu á 6. braut,        Aðalsteinn Steinþórsson GR     3.50 m

Næstur holu á 11. braut,      Elías Leifsson         NK                  3.95 m

Næstur holu á 18. braut,      Jón Halldórsson    GA                  61 cm

 

Föstudagur 10. ágúst

Lengsta teighögg karla á 15. braut      Viðar Þorsteinsson GA

Lengsta teighögg kvenna á 8. braut    Stefanía M. Jónsdóttir GR

 

Laugardagur 11. ágúst

Lengsta teighögg karla á 15. braut      Björgvin Þorsteinsson GA

Lengsta teighögg kvenna á 8. braut    Dagný Þórólfsdóttir GKJ

 

Happdrætti– dregið úr skorkortum.                                         

Aðalstyrktaraðilar voru: Lostæti og Hótel Akureyri

Aðrir styrktaraðilar: Axelsbakarí, Bakaríið við brúna, Ekran, Fastus, Garri, Hnýfill, Holta kjúklingur, Innnes, Kjarnafæði, Norðlenska, SESAM Brauðhús Reyðarfirði, Ölgerðin og Vífilfell.

Úrslit í heild:

 

Leikmaður A Leikmaður B 10.ágú 11.ágú Samt.
1. Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir Magnús Andrésson 64 71 135
2. Jakobína Reynisdóttir Kristinn Jónsson 63 72 135
3. Guðrún R. Kristjánsdóttir Ómar Örn Ragnarsson 68 68 136
4. Anna Einarsdóttir Arinbjörn Kúld 65 71 136
5. Jóhanna Hallgrímsdóttir Halldór Jónasson 65 72 137
Kristín Guðmundsdóttir Ólafur Jónsson 65 72 137
Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir Þórður Möller 64 74 138
Sigríður Björk Guðmundsdóttir Rögnvaldur Dofri Pétursson 66 73 139
Ingleif Oddsdóttir Sævar Steingrímsson 66 73 139
Arnheiður Ásgrímsdóttir Hafberg Svansson 64 76 140
Guðrún Halldóra Eiríksdóttir Þorsteinn Einarsson 64 76 140
Anna María Sigurðardóttir Guðjón Steinarsson 64 76 140
Hafdís Gunnlaugsdóttir Róbert Sædal Svavarsson 65 75 140
Guðrún Þórarinsdóttir Örn Þorbergsson 68 72 140
Þórhalla Arnardóttir Kolbeinn Már Guðjónsson 69 71 140
Erla Adolfsdóttir Jóhann Peter Andersen 70 70 140
Viðar Þorsteinsson Halldóra Kolbrún Ólafsdóttir 64 77 141
Guðrún Jónsdóttir Stefán Pálsson 68 73 141
Laufey Hauksdóttir Baldvin Valdimarsson 65 77 142
Eygló Birgisdóttir Hjörtur Sigurðsson 66 76 142
Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir Pétur Guðmundsson 66 76 142
Soffía Jakobsdóttir Rögnvaldur Jóhannesson 70 72 142
Birna Stefnisdóttir Aðalsteinn Steinþórsson 70 72 142
Guðrún Ófeigsdóttir Hallgrímur Arason 67 76 143
Guðbjörg Helga Birgisdóttir Ingi Hlynur Sævarsson 68 75 143
Aldís Björg Arnardóttir Guðbergur Kári Ellertsson 68 75 143
Helga Hilmarsdóttir Máni Ásgeirsson 69 74 143
Margrét Geirsdóttir Jóhann Másson 67 77 144
Björg Jónatansdóttir Jón Svarfdal Hauksson 69 75 144
Erla Friðriksdóttir Snorri Þórisson 73 71 144
Birgitta Guðmundsdóttir Jón Þór Gunnarsson 66 79 145
Auður Björk Guðmundsdóttir Ægir Birgisson 66 79 145
Júlíana Jónsdóttir Eiríkur Ólafsson 69 76 145
Sólveig Leifsdóttir Gísli B. Blöndal 69 76 145
Þuríður Sölvadóttir Bergsveinn Alfonsson 70 75 145
Stefanía Margrét Jónsdóttir Bjarni Jónsson 70 75 145
Guðbjörg Sigmundsdóttir Birgir Bjarnason 71 74 145
Sigrún Ólafsdóttir Lárus Petersen 64 82 146
Kristín Ólafía Ragnarsdóttir Friðgeir Óli Sverrir Guðnason 66 80 146
Hafdís Helgadóttir Ingi Gunnar Þórðarson 69 77 146
Sólveig Sigurjónsdóttir Sigurður Jónsson 71 75 146
Guðrún Heiðarsdóttir Hafþór Helgi Einarsson 66 81 147
Kristín B. Aðalsteinsdóttir Valur Benedikt Jónatansson 66 81 147
Rósa Guðmundsdóttir Bergþór Jónsson 70 77 147
Soffía Þórisdóttir Baldur Dagbjartsson 72 75 147
Ingibjörg Gunnarsdóttir Björn Tryggvason 74 73 147
Dóra Bjarnadóttir Gylfi Gunnarsson 73 74 147
Halla Sigurgeirsdóttir Rúnar Svanholt 69 79 148
Eiríksína Kr. Hafsteinsdóttir Óskar Sverrisson 69 79 148
Ragnheiður Lárusdóttir Sigurður H. Dagsson 70 78 148
Ólöf Herborg Hartmannsdóttir Guðmundur Þór Árnason 70 78 148
Elsa Thorberg Traustadóttir Stefán B. Gunnarsson 70 78 148
Guðrún Axelsdóttir Christian Emil Þorkelsson 75 73 148
Auður Dúadóttir Þórir Vilhjálmur Þórisson 75 73 148
Guðný Jónsdóttir Sigurður Jón Jónsson 69 81 150
Katrín Hermannsdóttir Brynjar Stefánsson 71 79 150
Hrafnhildur Óskarsdóttir Jens Guðfinnur Jensson 74 76 150
Helga Ragnarsdóttir Hjálmar Kristmannsson 73 77 150
Ástríður Sólrún Grímsdóttir Sævar Benediktsson 74 77 151
Karólína Birna Snorradóttir Jón Halldórsson 73 78 151
Sigrún S. Fjeldsted Geirarður Geirarðsson 68 84 152
Elísabet K. Jósefsdóttir Rafn Þorsteinsson 69 83 152
Ellen Guðmundsdóttir Jónas Bjarnason 73 79 152
Hólmfríður G. Kristinsdóttir Gunnar Karl Gunnlaugsson 66 87 153
Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir Jón Georg Ragnarsson 69 84 153
Baldvina Guðrún Snælaugsdóttir Ágúst Héðinsson 74 79 153
Jóna Dóra Kristinsdóttir Björgvin Þorsteinsson 73 80 153
Sólveig Erlendsdóttir Magnús Ingólfsson 69 85 154
Margrét Jónsdóttir Elías Halldór Leifsson 76 78 154
Sigurður H. Sigurðsson Stella I. Steingrímsdóttir 74 80 154
Dagný Þórólfsdóttir Kristinn Már Karlsson 74 81 155
Eva Ö. Christensen Einar Oddsson 67 92 159
Sigurlaug Einarsdóttir Bjarni Ásgeirsson 69 90 159
Ágústa Kristjánsdóttir Gylfi Þór Rútsson 73 88 161
Ingibjörg Gunnarsdóttir Sturla Gunnar Eðvarðsson 78 84 162
Kristjana Óladóttir Þráinn G. Þorbjörnsson 77 85 162
Bjargey Einarsdóttir Björn Uffe Sigurbjörnsson 75 87 162
Ásdís Þrá Höskuldsdóttir Ásmundur Magnússon 75 88 163
Guðrún Garðarsdóttir Snæbjörn Kristjánsson 77 87 164
Lovísa Erlendsdóttir Árni Magnússon 76 91 167
Herdís Heiðdal Sigurður Bjarnason 76 94 170
Lilja Bjarnþórsdóttir Jóhannes Svavar Rúnarsson 82 89 171
Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir Georg Arnar Þorsteinsson 83 91 174
Elsa Þórisdóttir Jón Björn Hlöðversson 84 105 189
Erna Matthíasdóttir Gunnar Ingi Gunnarsson 99 105 204
Anna Jenny Vilhelmsdóttir Sigurjón Kristinn Baldursson 85      Forföll Forföll

Heimild: gagolf.is