Indíana Auður Ólafsdóttir, sigurvegari á Volare 2012 átti lengsta teighöggið í mótinu 2013. Mynd: Golf 1 GA: Indíana Auður sigraði á Volare mótinu
Sunnudaginn 8. júlí fór fram glæsilegt kvennamót á Jaðrinum, mót sem býður upp á nokkuð sem ekkert annað golfmót hérlendis býður upp á þ.e. fótabað og dekurnudd að leik loknum!!! Mættu önnur mót taka sér það til fyrirmyndar.
Þátttakendur í kvennamóti Volare 2012 voru alls 60. Leikið var við fínar aðstæður, bæði er völlurinn flottur og veðrið var gott. Eftir hringinn var svo boðið uppá fótabað og nudd, og jafnframt var kynning á vörum frá Volare. Keppnisfyrirkomulag mótsins var punktakeppni með forgjöf og voru úrslit eftirfarandi:
1. sæti – Indíana Auður Ólafsdóttir, GHD – 38 punktar
2. sæti – Leanne Carol Leggett, GA – 37 punktar (talið til baka)
3. sæti – Árný Lilja Árnadóttir, GSS – 37 punktar (talið til baka)
4. sæti – Björg Traustadóttir, GÓ – 36 punktar
5. sæti – Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir – 35 punktar
Lengsta teighögg á 8. braut – Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA
Nándarverðlaun:
Næst holu á 4. braut – Árný Lilja Árnadóttir, GSS – 1,40 m
Næst holu á 6. braut – Aðalheiður Guðmundsdóttir, GA – 3,43 m
Næst holu á 11. braut – Indíana Auður Ólafsdóttir, GHD – 27 cm
Næst holu á 14. braut – Árný Lilja Árnadóttir, GSS – 2,46 m
Næst holu á 18. braut – Regína Sigvaldadóttir, GA – 1,21 m
Að lokum voru fimm happdrættisvinningar dregnir út, og þær heppnu voru:
Jónína Ketilsdóttir, GA
Halldóra Garðarsdóttir, GLF
Jónasína Arnbjörnsdóttir, GA
Jóhanna Guðjónsdóttir, GH
Dagbjört Rós Hermundsdóttir, GSS
Heimild: gagolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

