Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 23. 2014 | 10:00

GÁ: Guðrún og Victor Rafn klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 15.-17. ágúst s.l.

Þátttakendur í ár voru 35 og 32 luku keppni þar af  6 kvenkylfingar.

Klúbbmeistarar GÁ 2014 eru Victor Rafn Viktorsson og Guðrún Eggertsdóttir.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

 

Karlar 1.flokkur höggleikur

1.Victor Viktorsson     á 220

2.Einar Georgsson      á 234

3.Vignir Brynjólfsson   á 236

 

Karlar 2.flokkur höggleikur

1.Ingólfur Bachmann     á 254

2.Steindór Grétarsson   á 258

3.Halldór Klemensson   á 279

 

Karlar 2.flokkur með forgjöf

1.Ingólfur Bachmann     á 203

2.Steindór Grétarsson   á 207

3.Halldór Klemensson   á 216

 

Kvenna flokkur höggleikur

Guðrún Eggertsdóttir    á 243

Sigrún Sigurðardóttir     á 266

Bryndís Hilmarsdóttir    á 292

 

Kvenna flokkur með forgjöf

Sigrún Sigurðardóttir     á 212

Guðrún Eggertsdóttir    á 219

Salbjörg Bjarnadóttir     á 234

 

Unglingaflokkur með forgjöf

Kjartan Antonsson         á 191

Davíð Thorsteinsson      á 207

Símon Sveinbjörnsson   á 232