GÁ: Guðrún Ágústa og Björn klúbbmeistarar
Meistaramót GÁ 2019 var haldið 8.-10. ágúst. 40 keppendur tóku þátt. Úrslit mótsins eru hér að neðan:
Karlar – meistaraflokkur
Höggleikur
1. Björn Halldórsson, 220 högg
2. Victor Rafn Viktorsson, 222 högg
3. Einar Georgsson, 233 högg
Höggleikur með forgjöf
1. Einar Georgsson, 212 högg
2. Björn Halldórsson, 220 högg
3. Victor Rafn Viktorsson, 222 högg
Konur
Höggleikur
1. Guðrún Ágústa Eggertsdóttir, 253 högg
2. Sigríður Lovísa Sigurðardóttir, 255 högg
3. Bryndís Hilmarsdóttir, 282 högg
Höggleikur með forgjöf
1. Sigríður Lovísa Sigurðardóttir, 210 högg
2. Eyrún Sigurjónsdóttir, 222 högg
3. Guðrún Ágústa Eggertsdóttir, 229 högg
Unglingar undir 16 ára
Höggleikur
1. Guðjón Frans Halldórsson, 237 högg
2. Björn Breki Halldórsson, 309 högg
Höggleikur með forgjöf
1. Guðjón Frans Halldórsson, 231 högg
2. Björn Breki Halldórsson, 243 högg
Karlar 60 ára og eldri
Punktakeppni
1. Sigurður G Thoroddsen, 90 punktar
2. Klemens B Gunnlaugsson, 82 punktar
3. Gísli I Þorsteinsson, 79 punktar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
