
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2012 | 13:15
GA: Guðlaug María Óskarsdóttir vann kvennaflokkinn á Arctic Open
Það var Guðlaug María Óskarsdóttir, GA, sem sigraði glæsilega kvennaflokkinn á Arctic Open, sem fram fór fimmtudag og föstudag 28. og 29. júní í s.l. viku.
Auk verðlauna fyrir punktakeppni í opnum flokki eru ætíð veitt sérstök verðlaun í öldungaflokki karla þ.e. 55+ og í liðakeppni, sem og í kvennaflokki, þar sem Guðlaug María sigraði, í ár á 26. Arctic Open mótinu.
Af 140 þátttakendum á Arctic Open í ár voru 12 konur. Þar af voru 11 íslenskar konur og komu að þessu sinni aðeins úr 2 klúbbum GA og GR og voru heimakonur fjölmennastar eða 7 talsins. Þær voru líka sigursælastar, því þær röðuðu sér í 4 efstu sætin.
Helstu úrslit í kvennaflokki voru eftirfarandi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | H2 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | +1 | ||||||||
1 | Guðlaug María Óskarsdóttir | GA | 16 | F | 13 | 20 | 33 | 35 | 33 | 68 |
2 | Anna Einarsdóttir | GA | 23 | F | 18 | 19 | 37 | 28 | 37 | 65 |
3 | Unnur Elva Hallsdóttir | GA | 15 | F | 16 | 17 | 33 | 32 | 33 | 65 |
4 | Svandís Gunnarsdóttir | GA | 25 | F | 15 | 14 | 29 | 34 | 29 | 63 |
5 | Birgitta Guðmundsdóttir | GR | 20 | F | 10 | 16 | 26 | 35 | 26 | 61 |
6 | Sólveig Erlendsdóttir | GA | 21 | F | 15 | 10 | 25 | 31 | 25 | 56 |
7 | Díana Björk Ólsen | GR | 28 | F | 15 | 15 | 30 | 24 | 30 | 54 |
8 | Marólína G Erlendsdóttir | GR | 16 | F | 15 | 11 | 26 | 24 | 26 | 50 |
9 | Eygló Birgisdóttir | GA | 28 | F | 14 | 17 | 31 | 18 | 31 | 49 |
10 | Siry Heng | – | 16 | F | 12 | 17 | 29 | 20 | 29 | 49 |
11 | María Daníelsdóttir | GA | 24 | F | 14 | 11 | 25 | 17 | 25 | 42 |
12 | Gróa Ásgeirsdóttir | GR | 28 | F | 15 | 9 | 24 | 16 | 24 | 40 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024