
GA: Golfklúbbur Akureyrar festir kaup á nýjum flatarvaltara
GA hefur fest kaup á valtara sem ætlaður er til notkunar á flatirnar á Jaðarsvelli. Völtun hefur á undanförnum árum orðið mikilvægur þáttur í umhirðu flata, en í stuttu máli kemur völtunin að hluta til í staðinn fyrir slátt. Reynslan hefur sýnt að þetta fyrirkomulag leiðir til sterkara grass á flötunum sem verður m.a. betur í stakk búið til að takast á við þurrk og sjúkdóma af ýmsum toga.
Eðlilegt er að velta fyrir sér hverjir helstu kostirnir fyrir okkur kylfingana, en þeir eru fyrst og fremst meira rennsli og minna hopp á flötunum. Það eykur ánægju okkar af spilamennskunni, sem er jú helsta markmiðið okkar allra. Í myndbandinu sem fylgir hér að neðan má sjá hvernig valtarinn er notaður og hvaða kosti hann hefur í för með sér.
Sjá má kynningarmyndbandið með nýja flatarvaltaranum með því að smella HÉR:
Heimild: gagolf.is
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023