Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2015 | 08:00

GA: Framkvæmdum miðar vel við Klappir

Vel hefur gengið undanfarna daga í byggingu á nýju og glæsilegu æfingahúsnæði hér á Jaðri.

Nú styttist í að gólfplata verði steypt og ættu GA-menn því vonandi fljótlega að fara að sjá Klappir rísa upp úr jörðinni þegar farið verður í það að slá upp veggjunum.

Klappir hjá GA

Klappir hjá GA. Mynd: GA