Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2020 | 18:00

GÁ: Eyrún og Birgir Grétar klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 13.-15. ágúst sl.

Þátttakendur í ár voru 36 og kepptu þeir í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GÁ 2020 eru þau Eyrún Sigurjónsdóttir og Birgir Grétar Haraldsson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GÁ með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit meistaramóts GÁ 2020 hér að neðan:

Karlar undir 20 (9):

1 Birgir Grétar Haraldsson, 12 yfir pari, 210 högg (72 71 67)

2 Einar Georgsson, 14 yfir pari, 212 högg (70 66 76)

T3 Árni Knútur Þórólfsson, 16 yfir pari, 214 högg (78 70 66)

T3 Samúel Ívar Árnason, 16 yfir pari, 214 högg (70 73 71)

 

Konur (8):
1 Eyrún Sigurjónsdóttir, 25 yfir pari, 223 högg (76 68 79)

2 Björg Jónína Rúnarsdóttir, 34 yfir pari, 232 högg (82 75 75)

3 Íris Dögg Ingadóttir, 35 yfir pari, 233 högg (78 77 78)

 

Karlar yfir 20 (7):
1 Anton Kjartansson, 9 yfir pari, 207 högg (68 72 67)

2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson, 32 yfir pari, 230 högg (77 75 78)

3 Davíð Torrini Davíðsson, 35 yfir pari, 233 högg (80 66 87)

 

Karlar 60+ (10):

1 Gísli I Þorsteinsson, -8p, 100 punktar (31 33 36)

2 Jón Gunnar Valgarðsson, -11 p, 97 punktar (27 32 38)

3 Sigurður F Þorvaldsson, -17 p, 91 punktur (27 31 33)

 

Unglingar 16 ára og yngri (2):

1 Oliver Elí Björnsson, 31 yfir pari, 229 högg (81 75 73)

2 Björn Breki Halldórsson, 34 yfir pari, 232 högg (86 75 71)