GA: Auður Dúadóttir, Vigfús Ingi Hauksson og Stefán Einar Sigmundsson sigruðu í Áramótapúttmóti unglingaráðs GA
Metþátttaka var í Áramótapúttmóti unglingaráðs GA.
Aldrei hafa jafn margir kylfingar tekið þátt í púttmóti á vegum klúbbsins, keppt var í 3 flokkum karla, kvenna og unglingaflokki. Keppni var mjög jöfn í öllum flokkum og þurfti að telja til baka til að fá úrslit.
Sigurvegarar í karlaflokki voru allir með 31 pútt: Vigfús Ingi Hauksson var í 1. sæti, Anton Ingi Þorsteinsson í 2. sæti og Þórir V. Þórisson í 3. sæti
Í kvennaflokki sigraði Auður Dúadóttir hún var með 31 pútt, í 2. sæti var Anna Einarsdóttir með 32 pútt og í 3. sæti Halla Sif Svavarsdóttir með 33 pútt, einnig með 33 pútt voru þær Brynja Herborg og Stefanía Kristín.
Í unglingaflokki sigraði Stefán Einar Sigmundsson hann var með 30 pútt, í 2. sæti var Kjartan Atli Ísleifsson líka með 30 pútt og í 3. sæti var Víðir Steinar Tómasson með 31 pútt.
Heimild: gagolf.is
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid