GA: Auður Dúadóttir, Vigfús Ingi Hauksson og Stefán Einar Sigmundsson sigruðu í Áramótapúttmóti unglingaráðs GA
Metþátttaka var í Áramótapúttmóti unglingaráðs GA.
Aldrei hafa jafn margir kylfingar tekið þátt í púttmóti á vegum klúbbsins, keppt var í 3 flokkum karla, kvenna og unglingaflokki. Keppni var mjög jöfn í öllum flokkum og þurfti að telja til baka til að fá úrslit.
Sigurvegarar í karlaflokki voru allir með 31 pútt: Vigfús Ingi Hauksson var í 1. sæti, Anton Ingi Þorsteinsson í 2. sæti og Þórir V. Þórisson í 3. sæti
Í kvennaflokki sigraði Auður Dúadóttir hún var með 31 pútt, í 2. sæti var Anna Einarsdóttir með 32 pútt og í 3. sæti Halla Sif Svavarsdóttir með 33 pútt, einnig með 33 pútt voru þær Brynja Herborg og Stefanía Kristín.
Í unglingaflokki sigraði Stefán Einar Sigmundsson hann var með 30 pútt, í 2. sæti var Kjartan Atli Ísleifsson líka með 30 pútt og í 3. sæti var Víðir Steinar Tómasson með 31 pútt.
Heimild: gagolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
