Frá Jaðarsvelli. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2015 | 16:00
GA: Alþjóðlegt unglingamót fer fram hjá GA næstu 3 árin
Golfklúbbur Akureyrar mun halda alþjóðlegt unglingagolfmót næstu þrjú árin en frá þessu er greint á heimasíðu GA.
Mótið er samstarfsverkefni GA, Viðburðastofu Norðurlands og A.R. Events – og er mótið hluti af Global Junior Golf Tour mótaröðinni sem A.R. Events stendur á bak við.
Global Junior Golf Tour mótaröðin er haldin á heimsvísu og er ætluð fyrir kylfinga á aldrinum 12–18 ára.
Mótið verður haldið í tengslum við Icelandic Summer Games sem verður haldnir á Akureyri um Verslunarmannahelgina.
Á þessari mótaröð fá kylfingar tækifæri til þess að keppa sín á milli í umgjörð sem er í takt við atvinnumannamót,“ segir m.a. á heimasíðu GA.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
