Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2012 | 19:30

GÞ: Tinna og Helgi Már sigruðu á Opna 1. maí mótinu í Þorlákshöfn

Í dag fór fram 1. maí mót á Þorláksvelli, í Þorlákshöfn. Það var þurrt en skýjað og alveg ágætis golfveður.

Það voru 66 sem luku keppni.  Í 1. sæti í höggleiknum varð Tinna Jóhannsdóttir, GK, á glæsilegu skori -3 undir pari, 68 höggum. Helgi Már Valdimarsson, GKG  vann punktakeppnina á 42 punktum.

Helstu úrslit í höggleik án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Tinna Jóhannsdóttir GK -3 F 35 33 68 -3 68 68 -3
2 Helgi Már Valdimarsson GKG 5 F 36 34 70 -1 70 70 -1
3 Guðni Vignir Sveinsson GS 2 F 37 37 74 3 74 74 3
4 Árni Traustason GO 4 F 38 37 75 4 75 75 4
5 Erling Þór Jónsson GO 10 F 39 37 76 5 76 76 5
6 Óskar Gíslason 10 F 38 38 76 5 76 76 5
7 Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 7 F 39 38 77 6 77 77 6
8 Heiða Guðnadóttir GKJ 2 F 37 40 77 6 77 77 6
9 Gunnar Marel Einarsson GHG 2 F 41 38 79 8 79 79 8
10 Jóhann Þór Sveinsson GÁS 5 F 39 40 79 8 79 79 8

Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Helgi Már Valdimarsson GKG 5 F 21 21 42 42 42
2 Erling Þór Jónsson GO 10 F 20 21 41 41 41
3 Óskar Gíslason 10 F 21 20 41 41 41
4 Benedikt Magnússon GOS 21 F 25 14 39 39 39
5 Otri Smárason 12 F 17 20 37 37 37
6 Gunnar Halldórsson 16 F 18 19 37 37 37
7 Guðni Þór Þorvaldsson 14 F 18 19 37 37 37
8 Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 7 F 19 18 37 37 37
9 Árni Traustason GO 4 F 18 18 36 36 36
10 Tinna Jóhannsdóttir GK -3 F 18 18 36 36 36
11 Óskar Logi Sigurðsson 13 F 18 18 36 36 36