Fyrsti ás hins 8 ára Tiger
Tiger Woods sagði frá því atviki, í golfkennslutíma (ens. clinic) nú um daginn, þegar hann fékk fyrsta ás sinn, þá aðeins 8 ára.
Frásögn hans var eftirfarandi:
„Ég er 42 ára. Ég hef 19 sinnum farið holu í höggi. Síðasta skiptið var 1999. Þannig að það er svolítið síðan. Fyrsti ásinn … hann kom á Heartwell golfvellinum á Long Beach, í Kaliforníu. Ég var 8 ára. Ég sló og var of lítill til að sjá hvert boltinn fór.
Boltinn fór yfir sandglompuna og fór beint í holu. Allir í hópnum mínum fögnuðu nema ég. Ég sá ekkert. Þannig að einn af náungunum lyftir mér upp og sýnir mér að það er enginn bolti á flötinni. Ég er spenntur – ég hleyp að flötinni og næ í boltann úr holunni og fagna. Og krakkarnir komu og sögðu „asninn þinn – golfpokinn þinn er á teig. Þannig að ég varð að fara tilbaka og ná í golfpokann minn.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
