
Fyrrum kæresta Martin Kaymer giftist hokkístjörnu
Fyrrum Dallas Stars miðjumaðurinn Mike Modano er í karabíska hafinu á hveitibrauðsdögum sínum, nánar tiltekið St. Bart´s eyjunni, eftir að hafa kvænst fyrrum kærestu þýska kylfingsins Martin Kaymer, Allison Micheletti.
Mike Modano er 43 ára en Micheletti 24 ára. Þau giftust s.l. sunnudag í Hotel Joule í Dallas, Texas.
Þetta er í 2. skiptið sem hinn geysivinsæli Modano kvænist, en nýlega lauk hjúskap hans til 5 ára við leikkonuna/módelið Willu Ford. Micheletti er dóttir fyrrum NHL leikmannsins Joe Micheletti sem nú er fréttamaður hjá fréttastöð New York Rangers.
Modano er sá bandaríski leikmaður í sögu NHL sem skorað hefur flest mörk eða alls 561 og 1374 punkta. Hann spilaði 20 keppnistímabil með Stars í Minnesota og Dallas áður en hann hætti eftir 1 keppnistímabil með Detroit Red Wings.
Leiðinlegt að Kaymer og Micheletti skyldu ekki hafa náð saman en þau þóttu einstaklega fallegt par – Allison er þar að auki atvinnumaður í golfi, líkt og Kaymer, en Modano er sagður spila golf sér til skemmtunar.
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!
- júní. 21. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth –—— 21. júní 2022