Fyrrum kæresta Martin Kaymer giftist hokkístjörnu
Fyrrum Dallas Stars miðjumaðurinn Mike Modano er í karabíska hafinu á hveitibrauðsdögum sínum, nánar tiltekið St. Bart´s eyjunni, eftir að hafa kvænst fyrrum kærestu þýska kylfingsins Martin Kaymer, Allison Micheletti.
Mike Modano er 43 ára en Micheletti 24 ára. Þau giftust s.l. sunnudag í Hotel Joule í Dallas, Texas.
Þetta er í 2. skiptið sem hinn geysivinsæli Modano kvænist, en nýlega lauk hjúskap hans til 5 ára við leikkonuna/módelið Willu Ford. Micheletti er dóttir fyrrum NHL leikmannsins Joe Micheletti sem nú er fréttamaður hjá fréttastöð New York Rangers.
Modano er sá bandaríski leikmaður í sögu NHL sem skorað hefur flest mörk eða alls 561 og 1374 punkta. Hann spilaði 20 keppnistímabil með Stars í Minnesota og Dallas áður en hann hætti eftir 1 keppnistímabil með Detroit Red Wings.
Leiðinlegt að Kaymer og Micheletti skyldu ekki hafa náð saman en þau þóttu einstaklega fallegt par – Allison er þar að auki atvinnumaður í golfi, líkt og Kaymer, en Modano er sagður spila golf sér til skemmtunar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024



