Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2013 | 19:30

Fyrirlestur Pierre Bechmann fv. formanns R&A á málþingi GSÍ (4/5)

Þann 22. nóvember s.l. hélt GSÍ málþing þar sem fyrsti formaður R&A frá meginlandinu, franski lögmaðurinn Pierre Bechmann hélt ítarlega, langa og góða ræðu um starfsemi R&A í 260 ár. Golf 1 hefir þegar birt hér fyrstu 3 af 5 hlutum ræðu hans og hér fer fjórði hluti ræðu hans, sem var býsna löng í flutningi eins og segir eða tæpar 50 mínútur og e.t.v. ekki allir sem hafa náð öllu sem Bechmann vildi koma á framfæri og því farin sú leið að birta ræðuna hans í lauslegri íslenskri þýðingu, en hana má líka sjá á vef GSÍ golf.is í vefútsendingu (þ.e. stream upptöku).

Pierre Bechmann á Íslandi, 22. nóvember 2013. Mynd: Golf 1

Pierre Bechmann á Íslandi, 22. nóvember 2013. Mynd: Golf 1

Hér fer 4. hluti af ræðu Bechmann:

Bechmann setur á nýja glæru:

JOINT STATEMENT OF PRINCIPLES

* Published in May 2002

* A joint initiative by USGA & R&A 

* Part of the resolution of „the COR dispute“ 

* Still guides our actions more than 10 years on

Bechmann: Þannig að það sem við gerðum var að fyrst af öllu fundum við á 9. áratugnum (1990´s) að við vissum ekkert um hinar hliðarnar. Við treystum alfarið á það sem framleiðendur sögðu okkur. Og svo svolítið á USGA. Þannig að við ákváðum að gera okkar eigin rannsóknir. Við ákváðum að ráða mjög mikilvægan mann og í lokin á öllu þessu.

Bechmann setur upp nýja glæru:

JOINT STATEMENT OF PRINCIPLES – KEY SECTIONS

The purpose of the Rules is to protect golf´s best traditions, to prevent an over-reliance on technological advantages rather than skill, and to ensure that skill is the dominant element of success throughout the game. 

The R&A and USGA continue to believe that the retention of a single set of rules for all players of the game, irrespective of ability is one of golf´s greatest strengths. The R&A and USGA regard the prospect of having permanent seperate rules for elite competitions as undesireable and have no current plans to create seperate equipment rules for highly skilled players. 

The governing bodies believe that golfballs when hit by highly skilled golfers should not of themselves fly significantly further  than (vantar…)

Bechmann: Og í lokin á þessu birtum við yfirlýsingu um meginreglur sem sagði í aðalatriðum þrennt: Í fyrsta lagi trúum við því að að það sé betra fyrir golfleikinn að það séu eitt golfregluverk sem taki til allra. Ef það verður tvígreining verða einar reglur hér og aðrar fyrir atvinnumennina. Það sem er áhugavert er að reyna spila með sama útbúnaði og sömu boltum annars verður bilið breiðara og breiðara og stjórnin ómarkviss og það eru einfaldlega of margir gallar við að vera með ólíkar reglur. Í annan stað héldum við árið 2002 að boltinn mætti ekki fljúga umtalsvert lengra (ens. significantly further). Við skiljum að kylfingar eru sterkari, útbúnaður er betri og golfvöllum er betur við haldið o.s.frv.  En við töldum þarna að þegar við erum kominn að því að boltannum er flogið 300 yördum í lofti (þ.e. 274 metrum) þá er líklega kominn tími til að gera eitthvað. Og þriðji þátturinn er að ef það verður umtalsverð fjarlægðaraukning í lengdinni sem boltinn flýgur í lofti þá verður að leita leiða til að vernda leikinn.

Bechmann skiptir um glæru:

JOINT STATEMENT OF PRINCIPLES – KEY SECTIONS

The R&A and the USGA believe that any further increases in the hitting distances at the highest level are undesireable. Whether these increases in distance emanate from advancing equipment technology, greater athletism of players, improved player coaching, golf course conditioning or a combination of these or other factors they will have the impact of seriously reducing the challenge of the game.

The R&A and USGA will consider all of these factors contributing to distance on a reguar  basis. Should such a situation of meaningful increases in distance arise then R&A and the USGA would feel it immediately necessary to seek ways of protecting the game. 

Bechmann: Þannig að við höfum fremur nákvæmt eftirlit með þessu eins og ég mun sýna ykkur eftir mínútu.

Fólk heldur enn að boltinn sé (heyrist ekki) og þetta er verkefni sem verður haldið áfram. Bechmann setur á nýja glæru:

BALL PROJECT

* Regulatory options explored in case reduction in golf ball distance required.

* Prototype balls produced and golfers of all levels tested – both performance and attitude

* Review of developments in club and ball technology

* Review of current golf ball statistics 

Við erum að leita að valkostum meðal reglna þ.e. ef boltinn fer lengra þá verður e.t.v. að grípa til reglusetningar varðandi boltann. Þannig að við gerum rannsóknir á boltum; við förum yfir nýjustu kylfu og boltatækni og við förum yfir tölfræði. En þegar ég minntist á boltann þá er það mjög, mjög gamalt viðfangsefni. Árið 1919, fyrir næstum 100 árum, þá var formaður reglunefndarinnar, frábæri áhugamaðurinn John L. Low, en hann stakk upp á að kraftur boltans ætti að takmarkast til þess að viðhalda jafnvæginu milli krafts boltans og lengdarinnar sem hann ferðaðist, þetta var 1919. Árið 1936, stakk Robert Harris, annar frábær áhugamaður, sem var formaður boltaundirnefndarinnar (ens. ball sub committee) stakk upp á því að stærð boltans ætti að stækka úr 1,61 tommum í 1,68 tommur.  Árið 1970 reyndum við að ná samkomulagi um stærð boltans, höfðum hann 1,66 tommur, en Bretar vildu hafa hann 1,62 tommur og Bandaríkjamenn 1,68. Og í mörg ár vorum við með 1,66 tommu boltann.  Árið 1973 komumst við að samkomulagi um að hafa bara 1 stærð á bolta, sem er boltinn sem við spilum með 1,66 en það eru atvinnumenn eins og Jack Nicklaus sem eru að færa rök fyrir því að hann eigi aftur að vera af sömu stærð og áður (í Bandaríkjunum).

Nú förum við yfir í annað (Bechmann setur á nýja glæru):

HITTING DISTANCE I

* Hitting distance of elite professionals monitored on 6 major Tours

* Distance measured on 2 holes per round. Distance additionally measured on all holes for PGA Tour (Shortlink)

* Typically over 230.000 tee shots per season

* Driver usage on driving holes over 90%

* Hitting distance stable since 2003 first full season after JSOP.

Bechmann: Það sem þetta sýnir ykkur er að milli 2002, dagsetningar sameiginlegrar yfirlýsingar um meginreglur (ens. joint statement of principles) og til dagsins í dag þá hefir meðfjarlægðin (þegar horft er á PGA mótaröðina og Evrópumótaröðina) ekkert aukist mikið. Fyrir Evrópumótaröðina er fjarlægðin á milli 280-285  yardar. Þetta eru 230.000 högg sem eru metin hvert keppnistímabil, þannig að það er staðið mjög pró að þessu.   (33:38)

Bechmann setur á nýja glæru:

HITTING DISTANCE II

* Hitting distance of Club Golfers measured at the same 6 golf courses in the UK since 1996

* Typically 2000 drives

* Average tee shot in 2013 was 214 yards 

* Average hitting distance has increesed 14 yards in 17

* A significant proportion of this increase is  due to increased driver usage  (>90% in 2013 compared to 73% in 1996)

Bechmann:  Hér á þessari glæru sjáum við sömu tilhneigingu. Þetta er grundvallað á forgjöf – þ.e. undir 6 i fgj.; 6-12 í fgj.; 13-20 o.s.frv. Og í grunninn á þetta sérlega við um betri kylfingana. Þetta er staðan þar sem þeir eru og hún (lengdin) virðist ekkert aukast dramatískt.

Bechmann setur á nýja glæru:

STATE OF THE GAME – Hitting distance III

* Hitting distance monitored for all ability levels

* Elite Amateurs – The Amateur Championship 2012 – 275 yardar (251 metri)

* PGA Club Professionals Championship 2012 – 268 yardar (245 metrar)

* Female Amateur Club golfers were measured in 2013 – average 144 yards (132 metrar)

  Bechamann: Það er hér sem við erum og þegar við erum að hugsa um 290-300 yarda þá megum við ekki gleyma því að flestir eru í kringum hér og að kvenkylfingar þurfa að fara hringi á golfvöllum. Ég spila á fgj 8 sem er allt of lág og ég nota ekki allar kylfur mínar.

Bechmann setur á enn aðra glæru:

CONCLUSION

* R&A has jointly goverened the game for the past 116 years

* Much has changed in that time but its role continues to be að delicate balancing act:

– Skill vs. technology

– Simplicity vs. fairness

– Tradition vs. modernisation

* International responsibilities taken very seriously

* Always act in the best interest of the game

Bechmann: Allt sem ég get sagt hvað þetta snertir að við tökum þessa 3 þætti mjög, mjög alvarlega. St. Andrews ákveður ekkert. St. Andrews er alþjóðlegur umræðugrundvöllur þar sem margt ólíkt fólk kemur saman og margir eiga hagsmuna að gæta.  Hvað snertir golfútbúnaðar stöðlun vinnum við stöðugt með framleiðendum kylfa því það þýðir ekki að ákveða eitthvað nema fólk sé sannfært að þetta sé rétta leiðin.

Ég myndi gjarnan núna tala um svolítið annað. Hina hliðina á því að „vinna fyrir golf“ (ens. working for golf). Þessi bygging (Bechmann bendir á myndina hér fyrir neðan) er klúbbhús Royal & Ancient golfklúbbsins.

Pierre Bechmann á Íslandi, 22. nóvember 2013. Mynd: Golf 1

Pierre Bechmann á Íslandi, 22. nóvember 2013. Mynd: Golf 1

Royal &Ancient er þarna og þetta er allt sem það hefir, skrifstofubyggingar, golfvöll sem er almenningslinksari og 7 velli sem reknir eru af  R&A félaginu. R&A golfklúbburinn er einn af mörgum golfklúbbum í St. Andrews, við erum með óskýrt, New Club, The St. Andrews Club, The Thistle Club, The University Club og hinn mjög svo virðulegi Ladies putting club, þær spila á Himalaya, mjög góðir kvenpúttarar. Við deilum völlunum á takmarkaðan hátt með þessari fjölskyldu golfklúbba.

Þegar talað er um St. Andrews, The R&A, The Royal and Ancient Golf Club, hver er félagi og hver ekki þá ætti ekki að gleymast að við erum með þessa byggingu og við hliðina eru margir aðrir klúbbar, þeir lifa hlið við hlið, spila samanog þetta er fjölskyda klúbba, það eru haldnar keppnir milli þeirra, þetta er lífstíll, þeir deyja saman en fyrst og fremst skemmta sér saman. Og ég veit að breska pressan segir okkur hvað við ættum að gera, en hvað fólkið í St. Andrews snertir, það er mjög hamingjusamt eins og það er, það þýðir ekki að það hafi rétt fyrir sér, en það er hamingjusamt.

Bechmann bendir á myndina á klúbbhúsinu og segir húsið einmitt vera það klúbbhús en þar séu einnig skrifstofur Peter Lawson, framkvæmdastjóra klúbbsins (þar sem svalirnar eru á 2. hæð vinstra megin á mynd). Það sem við gerum er fjölda fjölbreyttra hluta (Bechmann setur á aðra glæru)

Investment back into the game

Enabled directly by the ongoing commercial success of the Open Championship, The R&A delivers a „Working for Golf“ programme which invests surplus funds in a variety of global projects aimed at encouraging more people to play golf in more places more often. Total annual spend in the region of 10 million pounds, channelled through a network of affiliated organisations in 135 countries. 

Við reynum að hafa innkomu af því að reka Opna breska. En í raun þénum við ekki mikið því það er alltaf að verða erfiðara að halda mótið og viðhalda því. En þeir peningar sem við fáum er aðallega í gegnum sjónvarps og útvarpsréttindi, sem við endurúthlutum til golfs eftir fjölda leiða.