Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2014 | 13:00

Ryder Cup 2014: Fyndnustu svör leikmanna – Myndskeið

Sky Sports hefir tekið saman myndskeið þar sem Ryder Cup leikmenn eru spurðir ýmissa spurninga, sem skipta akkúrat engu máli þegar kemur að golfleik.

Meira svona til gamans gert.

Þetta er spurningar á borð við í hvernig náttfötum þeir eru (ef einhverjum), hverjum þeir myndu vilja vera kaddýar hjá ef hlutverkin væru snúin við eða frá hverjum liðsmanna sinna þeir myndu síst vilja fá klippingu 🙂

Svörin eru að sama skapa fyndin á stundum.

Hér má sjá þetta myndskeið Sky Sports með fyndnum tilsvörum Ryder Cup leikmanna – til þess að sjá það SMELLIÐ HÉR: