Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2013 | 07:50

Fyndin golfauglýsing – Myndskeið

Það er alltaf gaman að horfa á fyndið golfmyndskeið, þannig að hér fer eitt, sem er í eldra kantinum en stendur alltaf fyrir sínu.

Þetta er golfauglýsing fyrir vef sem ekki er lengur til chipshot.com, en lýsir vel aðstæðum, sem flestir kylfingar kannast við.

Þið eruð úti á velli og viljið reyna við erfitt högg sem varla er framkvæmanlegt á meðan aðrir í ráshóp ykkar eru að hvetja ykkur til að taka auðveldari leið „svo þið tefjið ekki hollið“ eða „látið hollið fyrir aftan ykkur bíða.“

Til þess að sjá myndskeiðið með golfauglýsingunni SMELLIÐ HÉR: