
Fylgist með Valdísi Þóru í Marokkó
Valdís Þóra Jónsdóttir , GL, hóf fyrir um einni klukkustund leik á rauða golfvelli Royal Golf Dar Es Salam í Rabat, í Marokkó, en hún tekur þátt í Lalla Aicha úrtökumótinu til þess að komast inn á Evrópumótaröð kvenna. Valdís Þóra átti rástíma kl. 10:00 að staðartíma.
Þeim, sem komast vilja inn á lokaúrtökumótið, sem fram fer 14.-18. desember n.k. þar sem efstu keppendur hljóta kortið sitt á Evrópumótaröð kvenna, er skipti í tvo hópa. Valdís Þóra leikur ásamt 51 öðrum kvenkylfingi á rauða vellinum, en álíka stór hópur keppir á bláa vellinum í dag.
Hóparnir skiptast síðan á um að spila vellina.
Valdísi Þóru til halds og trausts er Tinna Jóhannsdóttir, GK, sem er öllum hnútum kunnug, en hún tók þátt í sama úrtökumóti í Marokkó fyrir ári síðan.
Til þess að fylgjast með gengi Valdísar Þóru SMELLIÐ HÉR:
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022