Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2014 | 10:55

Fylgist með Þórði Rafni á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina

Þórður Rafn Gissurarson, GR,  tekur þátt í 1. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina dagana 16.-19. september og hefst mótið því í dag.

Að þessu sinni er leikið á 8 völlum víðs vegar um Evrópu á fyrsta stiginu og hefir Þórður Rafn kosið að spila Frilford Heath völlinn í Englandi.

Þórður Rafn á rástíma kl. 12:35 að staðartíma í dag (þ.e. 11:35 að okkar tíma) og hefur hann því leik eftir u.þ.b. 1/2 tíma.

Nú er um að gera að senda Þórði alla okkar bestu strauma og vona að honum gangi sem allra best!!!

Hægt er að fylgjast með skori í Frilford Heath úrtökumótinu á skortöflu með því að SMELLA HÉR: