Lee Westwood
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2014 | 17:30

Fylgist með skori á PGA Championship hér – Westy leiðir snemma dags á 65 höggum!!!

Nú er 4. og síðasta risamótið á þessu ári hafið, PGA Championship, en það fer fram á Valhalla golfvellinum í Kentucky.

Snemma dags eru það tveir kylfingar sem leiða, en báðir hafa leikið á 6 undir pari,  65 höggum.

Þetta eru þeir Lee Westwood (Westy) og Kevin Chappell.

Fylgjast má með skori á PGA Championship með því að SMELLA HÉR: