Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2022 | 13:30

Fylgist með Opnunarmóti LIV HÉR:

Sent er út frá Opnunarmóti LIV á nokkrum stöðum m.a. á Youtube.

Kylfingarnir voru allir ræstir út á Centurion GC, í London með shotgun-starti þ.e. á sama tíma, þannig að ekki þarf að bíða eftir að einhver hefji leik.

Þeir eru allir að spila og mótið tekur aðeins 4 tíma.

Fylgjast má með 1. móti LIV með því að SMELLA HÉR: