Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2014 | 08:29

Fylgist með Ólafi Birni á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Frakklandi

Ólafur Björn Loftsson, NK, hefur í dag leik á Hardelot golfvellinum í Frakklandi, í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina.

Ólafur Björn fer út nákvæmlega kl. 13:29 að staðartíma (þ.e. eftir u.þ.b. 3 klst þ.e. kl. 11:29 að okkar tíma hér heima á Íslandi).

Fylgjast má með Ólafi Birni á skortöflu með því að SMELLA HÉR: