Axel Bóasson, GK. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2014 | 14:45

Fylgist með Axel á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Fleesensee í Þýskalandi

Axel Bóasson, GK, tekur þátt í 1. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina, sem hófst í dag og stendur til 19. september.

Úrtökumótið fer fram á Fleesensee golfvellinum í Fleesensee, Þýskalandi, sem er mörgum íslenska kylfingnum að góðu kunnur.

Axel fór út kl. 12:10 að staðartíma (kl. 10:10 hjá okkur) og er að fara að ljúka hring sínum.

Það er vonandi að Axel hafi gengið sem allra best í dag!!!

Fylgjast má með gengi Axels og stöðunni á Fleesensee úrtökumótinu með því að SMELLA HÉR: