Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2022 | 13:00

Fylgist með 2. degi Opnunarmóts LIV HÉR:

Nú er hafinn 2. keppnisdagur á Opnunarmóti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar, LIV.

Fylgjast má með keppendum á 2. degi LIV með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: þrjár af helstu stjörnum LIV golf arabísku ofurgolfmótaraðarinnar, f.v.: Sergio Garcia, Phil Mickelson og Dustin Johnson.