
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2013 | 06:00
Furyk og Scott leiða eftir 1. dag PGA Championship
Það eru Jim Furyk og Adam Scott, sem leiða eftir 1. dag PGA Championship.
Báðir eru búnir að leika Austurvöll Oak Hill í Rochester, New York, á samtals 5 undir pari, 65 höggum, hvor.
Í þriðja sæti eru David Hearn frá Kanada og Lee Westwood, báðir á 4 undir pari, 66 höggum.
Svo eru 6 kylfingar sem deila 5. sæti: Matt Kuchar, Robert Garrigus, Marcus Fraser, Paul Casey, Scott Piercy og Jason Day á 3 undir pari.
Tiger Woods lék á 1 yfir pari og verður að spila betur í dag til þess að verða öruggur í gegnum niðurskurð en niðurskurður er einmitt miðaður við 1 yfir par.
Til þess að sjá stöðuna á PGA Championship eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á PGA Championship SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi