
Fréttatilkynning Adam Scott um Williams/Woods-kynþáttafordóma-málið
Á heimasíðu Adam Scott gefur að finna eftirfarandi fréttatilkynningu:
„Ég vil grípa þetta tækifæri og ræða ummæli sem höfð voru eftir kylfusveini mínum, Steve Williams á Annual Caddy Awards Dinner s.l. viku í Shanghai, og fjölmiðlaumfjöllunina sem fylgdi.
Ég vil að það sé algjörlega skýrt að ég hvorki styð né líð kynþáttafordóma. Ég trúi því að það sé alls ekkert rúm fyrir kynþáttamismunun hvar sem er í lífinu, þ.m.t. í golfíþróttinni.
Ég hef rætt málið við Steve og hann skilur og styður skoðanir mínar í þessu. Ég tek líka til greina afsökunarbeiðni Steve, vitandi að hann vildi ekki vera með neitt kynþáttaníð í ummælum sínum.
Fyrir hönd liðs okkar bið ég alla þá persónulega afsökunar sem kynnu að hafa orðið sárir vegna ummælanna. Vinsamlegast meðtakið afsökunarbeiðni mína þannig að við getum öll haldið áfram.
Ég lít svo á að málinu sé lokið. Ég mun ekki tjá mig frekar um málið.“
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023