Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2011 | 10:00

Fredrik Jacobson leiðir eftir 3. dag á HSBC mótinu

Það er Svíinn Fredrik Jacobson sem leiðir eftir 3. dag á HSBC mótinu í Sheshan í Kína. Jacobson er búinn að spila á samtals -16 undir pari (67 66 67) eða samtals 200 höggum. Fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun á Jacobson 2 högg á þann sem vermir 2. sætið Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku.

Sjá má stöðuna á HSBC með því að smella HÉR: