
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 11:15
Fredrik Jacobson leiðir eftir 2. dag HSBC – Oosthuizen á vallarmeti 63 höggum!
Það er Svíinn Fredrik Jacobson, sem hefir tekið forystuna á HSBC heimsmótinu í Sheshan í Kína þegar mótið er hálfnað. Hann er búinn að spila á samtals 133 höggum (67 66) þ.e. samtals -11 undir pari. Öðru sætinu deila Louis Oosthuizen (71 63) risamótssigurvegari frá því í fyrra (Opna breska) og Adam Scott (69 65) aðeins höggi á eftir Jacobson. Oosthuizen setti nýtt vallarmet í dag á Sheshan Alþjóða golfvellinum, spilaði á glæsilegum 63 höggum! Oosthuizen spilaði skollafrítt og fékk 9 fugla á hringnum.
Til þess að sjá stöðuna á HSBC að öðru leyti eftir 2. dag smellið HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída