
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 11:15
Fredrik Jacobson leiðir eftir 2. dag HSBC – Oosthuizen á vallarmeti 63 höggum!
Það er Svíinn Fredrik Jacobson, sem hefir tekið forystuna á HSBC heimsmótinu í Sheshan í Kína þegar mótið er hálfnað. Hann er búinn að spila á samtals 133 höggum (67 66) þ.e. samtals -11 undir pari. Öðru sætinu deila Louis Oosthuizen (71 63) risamótssigurvegari frá því í fyrra (Opna breska) og Adam Scott (69 65) aðeins höggi á eftir Jacobson. Oosthuizen setti nýtt vallarmet í dag á Sheshan Alþjóða golfvellinum, spilaði á glæsilegum 63 höggum! Oosthuizen spilaði skollafrítt og fékk 9 fugla á hringnum.
Til þess að sjá stöðuna á HSBC að öðru leyti eftir 2. dag smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða