
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2011 | 12:15
LET: Frances Bondad sigurvegari Sanya Ladies Open
Núna um helgina vann ástralski kylfingurinn Frances Bondad fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröð kvenna, LET, á Sanya Ladies Open, í Hainan, í Kína.
Úrslitin í mótinu réðust ekki fyrr en á 18. holu, þar sem Frances sýndi stáltaugar og setti niður pútt fyrir fugli meðan samkeppni hennar Vicky Laing frá Skotlandi fékk skolla.
Þetta er 4. keppnistímabil Frances á LET, en hún er 23 ára frá Greystanes í New South Wales. Frances hefir verið nálægt því að sigra áður t.d. varð hún í 2. sæti í fyrra, 2010 á Open de España Femenino. Árið 2008 rétt náði hún að verða meðal topp-100 á peningalistanum en 2009 varð hún í 39. sæti og 2010 varð hún í 26. sæti. Þetta er 8. topp-10 árangur hennar á ferlinum til þessa.
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska