
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2011 | 12:15
LET: Frances Bondad sigurvegari Sanya Ladies Open
Núna um helgina vann ástralski kylfingurinn Frances Bondad fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröð kvenna, LET, á Sanya Ladies Open, í Hainan, í Kína.
Úrslitin í mótinu réðust ekki fyrr en á 18. holu, þar sem Frances sýndi stáltaugar og setti niður pútt fyrir fugli meðan samkeppni hennar Vicky Laing frá Skotlandi fékk skolla.
Þetta er 4. keppnistímabil Frances á LET, en hún er 23 ára frá Greystanes í New South Wales. Frances hefir verið nálægt því að sigra áður t.d. varð hún í 2. sæti í fyrra, 2010 á Open de España Femenino. Árið 2008 rétt náði hún að verða meðal topp-100 á peningalistanum en 2009 varð hún í 39. sæti og 2010 varð hún í 26. sæti. Þetta er 8. topp-10 árangur hennar á ferlinum til þessa.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open