Haukur Örn Birgisson. President of the Icelandic Golf Union. Photo: golf.is Framkvæmdastjóri Reuters spilaði golf hér á landi, skrifaði grein þar um og ræddi við varaforseta GSÍ – Hauk Örn Birgisson
Framkvæmdastjóri Reuters, Paul Ingrassia, hafði aldrei spilað golf hérlendis þar til s.l. sumar … og honum líkaði vel ef marka má grein sem hann skrifaði um upplifun sína. Hana má lesa með því að SMELLA HÉR:
Þar segir hann Bandaríkjamönnum frá 322.000 manna þjóðinni norður í Atlantshafi, þar sem um 10% íbúa spila golf á 65 golfvöllum landsins, sem sé mesti fjöldi golfvalla á íbúa í heiminum. Auk þess virðist það heilla hann að fleiri á Íslandi spili golf per höfðatölu en á Bretlandi eða Bandaríkjunum.
Hann telur veðráttuna hentuga fyrir golfbrautir hér á landi og virðist almennt hrifinn af þeim völlum, sem hann spilaði á þ.e.. Hvaleyrina , Urriðavöll og Vestmannaeyjavöll. Hann segir jafnframt frá einu þekktasta mótinu Arctic Open á Akureyri, sem sé sérstakt að því leyti að þar sé leikið í miðnætursólinni á nyrsta golfvelli heims.
Jafnframt ræddi Ingrassia, við Hauk Örn Birgisson, varaforseta GSÍ, sem gefur kost á sér í forsetakjöri GSÍ, sem fram fer nú um helgina. Leysti Haukur Örn lipurlega úr ýmsum spurningum sem algengt er að brenni á erlendum kylfingum og gat Ingrassia, Hauks Arnar í grein sinni hér að ofan.
Þetta leiðir hugann að því að nauðsyn er á að stjórnarmeðlimir GSÍ, og sérstaklega forsetinn geti og hafi æfingu í að taka á móti erlendum kylfingum, sem í auknum mæli eru farnir að sækja Íslendinga heim og spila íslensku golfvellina.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
