Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2016 | 14:00

Frægir kylfingar: Mark Wahlberg lét byggja frábæra golfholu við heimili sitt

Hvað er svona gott við að vera frægur leikari?

Fyrir utan það að fá viðurkenninguna fyrir starf sitt og lífsfyllingu í því sem maður er að gera þá er ekki síður gott að fá háar launagreiðslur til þess að geta fjármagnað áhugamál sín.

Það á við í tilviki leikarans Mark Wahlberg, sem er forfallinn kylfingur.

Hann lét nú á dögunum byggja frábæra golfholu við heimili sitt.

Sjá má mynd af herlegheitunum með því að SMELLA HÉR: 

Wahlberg hefir engar afsakanir nú að vera ekki góður í stutta spilinu!!!