Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2014 | 18:00

Frægir kylfingar: Jessica Alba spilaði golf með John Daly – Myndskeið

Sem hluti af the Mission Hills World Celebrity Pro-Am í Kína í síðustu viku, þá spilaði Jessica Alba  hring með John Daly.

Alba, er með 22 í forgjöf og getur að sögn drævað eitthvað um 183 metra.

Það er bara býsna gott af meðalkylfingi að vera!

Hún virðist ákaflega hrifin af lengd John Daly …. af teig.

Hér má sjá myndskeið af þeim Alba og Daly á Mission Hills World Celebrity Pro-Am  SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá nokkrar myndir af Alba og Daly og reyndar líka Greg Norman, sem fylgdist áhugasamur með golfsveiflu Alba 🙂  SMELLIÐ HÉR: