
Frægir kyfingar: Michael Phelps – Elizabeth Hurley og Bill Murray á Dunhill Links Pro-Am
Í stórmótum sem Dunhill Links Championship er vani að stórstjörnur í öðrum íþróttagreinum en golfíþróttinni, frægir, þekktir og ríkir aðilar á heimi afþreyingar, lista, menningar eða stjórnmála séu meðal kylfinga sem paraðir eru með stórstjórnum golfíþróttarinnar í skemmtilegri Pro-Am keppni, þar sem ágóðinn rennur oftar en ekki til góðgerðarmála.
Dunhill Links Championship er engin undantekning, en um mótið hefir verið stofnaður sjóður sem sér um að velja góðgerðarverkefnin sem ágóði hvers móts rennur til. SJÁ NÁNAR UM ALFRED DUNHILL FOUNDATION MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR:
Meðal frægra stórstjarna á mótinu í ár eru Ólympíusundkappinn Michael Phelps, og leikarnarnir Bill Murray og Elizabeth Hurley. Elizabeth spilar ekki sjálf en var að fylgjast með kæresta sínum Shane Varne, frá Nýja-Sjálandi, sem spilaði í mótinu Sjá má myndir af þeim innan um stórstjörnurnar í golfheiminum með því að SMELLA HÉR:
Michael Phelps, sem er með 16 í forgjöf, setti m.a. niður frábært 153 feta (47 metra) pútt á Kingsbarns vellinum sem sjá má myndskeið af með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024