Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2013 | 08:00

Frábært vídeó með Eygló Myrru

Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO er við nám og leikur með golfliði University of San Francisco (USF).

Hún útskrifast 18. maí n.k. frá USF og er að taka þátt í síðustu mótum sínum í bandaríska háskólagolfinu nú 15.-17. apríl n.k. þegar hún leikur í West Coast Conference Championship í Gold Mountain golfklúbbnum í Bremerton í Washington ríki.

Eygló lék nú nýlega í frábæru kynningarmyndbandi fyrir golfdeild háskóla síns og má sjá það með því að SMELLA HÉR: