Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2013 | 10:30

Frábært flopp-högg Mickelson

Á 2. hring Deutsche Bank Championship átti Phil Mickelson frábært flopp-högg úr karga á par-3 11. brautinni á TPC Boston.

Hann setti boltann úr um 35 metra fjarlægð á innan við 1 meter frá stöng og átti því auðvelt par-pútt.

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: