
Fowler slær kúlu í karlinn í tunglinu
Redbull stóð nú um daginn fyrir skemmtilegri uppákomu í Uline Arena í Washington DC, líka þekkt sem Washington Colloseum, þar sem markmiðið var að tengja listir og golf (ens. art meets golf).
Þetta er sami staður og stjórnmála- og ræðumenn á borð við Macolm X og Eisenhower bandaríkjaforseti hafa haldið ræður og Bítlarnir héldu fyrsta konsert sinn í Bandaríkjunum.
Það var búið að koma fyrir vægast sagt óvenjulegu æfingasvæði og Red Bull golfarinn Rickie Fowler fenginn til að slá nokkur högg. Rickie vissi fyrirfram ekkert hvað hann var að koma sér út í bara að Redbull styrktaraðili hans vildi hafa hann á staðnum. Þannig að Rickie fór.
„Þeir vildu hafa þetta allt laumulegt.“ sagði Rickie „Ég hafði ekki hugmynd hvað biði mín. Jafnvel þegar ég var á leiðinni hingað hafði ég ekki hugmynd hvað myndi gerast.“
Það sem gerðist var að Rickie átti að hitta í allskyns „óhefðbundinn“ skotmörk eldspúandi dreka…. og ja karlinn í tuglinu með kylfu og golfbolta.
Þetta skýrist allt betur í meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022