
Fowler slær kúlu í karlinn í tunglinu
Redbull stóð nú um daginn fyrir skemmtilegri uppákomu í Uline Arena í Washington DC, líka þekkt sem Washington Colloseum, þar sem markmiðið var að tengja listir og golf (ens. art meets golf).
Þetta er sami staður og stjórnmála- og ræðumenn á borð við Macolm X og Eisenhower bandaríkjaforseti hafa haldið ræður og Bítlarnir héldu fyrsta konsert sinn í Bandaríkjunum.
Það var búið að koma fyrir vægast sagt óvenjulegu æfingasvæði og Red Bull golfarinn Rickie Fowler fenginn til að slá nokkur högg. Rickie vissi fyrirfram ekkert hvað hann var að koma sér út í bara að Redbull styrktaraðili hans vildi hafa hann á staðnum. Þannig að Rickie fór.
„Þeir vildu hafa þetta allt laumulegt.“ sagði Rickie „Ég hafði ekki hugmynd hvað biði mín. Jafnvel þegar ég var á leiðinni hingað hafði ég ekki hugmynd hvað myndi gerast.“
Það sem gerðist var að Rickie átti að hitta í allskyns „óhefðbundinn“ skotmörk eldspúandi dreka…. og ja karlinn í tuglinu með kylfu og golfbolta.
Þetta skýrist allt betur í meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024