Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2016 | 10:00

Fowler og Walker taka þátt í Heimsbikarnum

Heimsbikarinn fer fram í Kingston Heath golfklúbbnum Melbourne, Ástralíu, 23.-27. nóvember n.k.

Nú hefir verið staðfest að þeir Rickie Fowler og Jimmy Walker muni keppa fyrir hönd Bandaríkjanna.

Rickie kemur í stað Bubba Watson.

Þetta er í fyrsta sinn sem Fowler og Walker keppa í Heimsbikarnum.

Aðrir sem þegar hafa tilkynnt þátttöku eru m.a. eftirfarandi:

Ástralía   Jason Day og  Adam Scott

Bandaríkin  Rickie Fowler og Jimmy Walker

England Danny Willett og Lee Westwood

Skotland Russell Knox og  Duncan Stewart

Japan Hideki Matsuyama – eftir er að velja mótherja

Spánn Rafa Cabrera Bello – eftir er að velja mótherja

Suður-Kórea Byeong Hun An – eftir er að velja mótherja

Írland Shane Lowry – eftir er að velja mótherja

Svíþjóð Alex Noren og  David Lingmerth

Thaíland Thongchai Jaidee – eftir er að velja mótherja

Danmörk Soren Kjeldsen og Thorbjorn Olesen

Nýja-Sjáland Danny Lee og Ryan Fox

Ítalía Francesco Molinari – eftir er að velja mótherja

Austurríki Bernd Wiesberger – eftir er að velja mótherja

Belgía Thomas Pieters og Nicolas Colsaerts

Holland Joost Luiten – eftir er að velja mótherja

Venezuela – Jhonattan Vegas og Julio Vegas

Sigurvegarar nokkurra undanfarinna ára hafa m.a. verið:

1959 Ástralía (Peter Thomson/Kel Nagle)

1972 Taipei (Hsieh Min-Nan/Lu Liang-Huan)

1988 Bandaríkin (Ben Crenshaw/Mark McCumber)

2013 Ástralía (Jason Day/Adam Scott)