Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2017 | 19:00

Forsetabikarinn: USA 11,5 – Alþjóðaliðið 2,5 e. fjórmenningsleiki f.h. á 3. dag

Bandaríkin eru hreinlega að taka Alþjóðaliðið í nefið en staðan eftir 3. dag (fyrir hádegi) er 11.5 vinningur bandaríska liðinu í vil meðan Alþjóðaliðið hefir aðeins tekist að hljóta 2,5 vinning.

Fjórboltaleikir eftir hádegi standa nú yfir.

Í 2 af 4 leikjum er bandaríska liðið í forystu í hinum tveimur leikjunum er jafnt í öðrum og Alþjóðaliðið naumt yfir í 4. leiknum.

Geta liðanna greinilega mjög ójöfn og ekki bætir úr skák að bandaríska liðið er á heimavelli.

Sjá má úrslitin í fjórmenningsleikjum fyrir hádegi á laugardeginum og stöðuna í fjórboltaleikjum eftir hádegi á laugardeginum með því að SMELLA HÉR: